Tala nú ekki um árgerðir í kringum ´90. Það er nú orðið nógu erfitt að finna Sunny GTi ´91-´94 í boðlegu ástandi og ætli það sama fari ekki að sjást með elstu Civic VTi bílana.
Sammála þér um umbrotið. If it ain´t broken, don´t fix it. En mikið djö… hefði ég verið til í að taka í bílinn þegar þeir voru að prófa hann í mölinni á Reykjanesi. Arghhhh…. fékk sting í bensínfótinn þegar ég var að lesa lýsinguna.
Já, þetta eru allt reyklitaðar felgur nema þá kannski undir bílnum sem Russell Hayward á. Stendur undir myndinni að þær séu gylltar en myndin er ekki það góð að ég þori að fullyrða 100% um það.
Einhvern veginn tókst mér að víxla hægri og vinstri í póstinum hér á undan. En lét hann Símon nokkuð fylgja með verð á STi VI. LHD 22B eða P1 væri náttulega snilldz en því miður ekki raunhæfur möguleiki.
Jú, stýrið er vinstra megin að menn hafa verið að vonast eftir því, ma mtt þess að nú er USA markaðurinn að opnast, að útgáfa með stýrinu hægra megin verði boðin til sölu. Og þá líka í Evrópu.
Má sjá fleiri P1 bíla á þessari slóð http://www.btinternet.com/~kwalls/members.html En þessar gylltu felgur eru aukabúnaður eins og kemur fram í text á síðunni en ekki er ég viss um að þær séu frá Prodrive.
Þetta hljómar all svakalega vel. Hef reyndar heyrt að STi útgáfan eigi að vera fáanlega í Evrópu í gegnum umboð en hún er núna fáanlega í gegnum grey import í UK og þar fengirðu 6 gíra kassa. Hvaða litur er á þessum bíl?
Það er nú frekar óhentugt að flytja inn RS bílinn út af 2500 cm3 vélinni sem þýðir að bíllinn lendir í mun hærri tollflokki heldur en venjulega Turbo Impreza. STi aukahlutir eru dýrir eins og jonkorn benti á og allir þeir verðlistar sem ég hef skoðað styðja það. Svona sem dæmi þá var boðið uppá svokallaðan WR Sport Performance Pack með RB5 þegar hann fór í sölu 1999 en hann innihélt RB5 spoiler sem er í raun Prodrive spoiler svipaður og er á STi 5 en með innbyggðu bremsuljósi og svo var líka...
Já við breytum því ekki svo glatt en þú verður þó að viðurkenna að það er skárra að hafa möguleika á að vera með “beinskiptingu” í sjálfskiptingu í staðin fyrir að hanga alltaf í Drive.
Mikið rétt hjá þér HelgiPalli. Þetta er tölvumynd af ProLine boddí sem kallast Type-S Rally WRC. Ég var að senda mynd af því boddí inn og nú er bara að sjá hvort hún birtist.
Enda var ástæðan að baki kaupum GM í Subaru sú að þeir vildu komast í 4WD þekkingu Subaru. Og í sambandi við sjálfskiptinguna í SVX þá á að vera hægt að spila á hana eins og beinskiptan kassa.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..