Þeir sem hafa á annað borð efni á að versla sér bíl fyrir 20 mills eru nú yfirleitt komnir á miðjan aldur og þá er vinsælast að kaupa sér jeppa, hækka hann eins mikið upp og hægt er, fara aldrei út af þjóðvegi 1 og keyra svo eins og menn séu á pizzasendlaskútu innanbæjar.