Smá viðbót við þetta allt saman. Ef svona keppni yrði haldin, þe “Best of F1 vs. Best of WRC” þá er náttulega ekki spurning að M. Schumacher myndi keppa fyrir hönd F1. Held að flestir geti verið sammála um það þótt menn séu ekki endilega Ferrariaðdáendur. En er C. McRae endilega besti rallökumaðurinn í dag? Jú, hann er með flesta WRC sigrana, einum fleiri en Tommi Makinen og tveimur fleiri en Carlos Sainz og Juha Kankkunen. En hann hefur aðeins unnið einn WRC heimsmeistaratitil á meðan C....