Allt í góðu :) Ert þú einn af þeim sem skrifa niður hvað allir bílarnir fara á? Annars er dálítið skrítið með þennan tiltekna SVX að ég man að hann var skráður árgerð 93 á blaðinu frá Vöku. En samt á ég mynd af honum úr DV, og þetta er sami bíll því númerin stemma saman, og þar er skoðunarmiðinn 99 á honum sem þýðir að hann hefur verið skráður árið 97.