Nei. Farðu bara í http://www.mysql.com/downloads/ og þar í download. Þú hefur bara lesið smá vitlaust í síðunni. MySQL er frítt forrit handa öllum. Hinsvegar eru þeir með til sölu commercial útgáfu sem ber nafnið MySQL Pro og MySQL Classic. Pro útgáfan inniheldur mun meira advanced innoDB hluti eins og commit, rollback, ogcrash recovery ásamt fleiri hlutum eins og Row level læsingu, Foreign keys og fleira. Hlutir sem er gjörsamlega nauðsynlegur í advanced grunna en er líklega ekkert sem þú...