Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

JonGretar
JonGretar Notandi frá fornöld 44 ára karlmaður
584 stig

Re: Implants?

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Finnur þér bara agent og hann reddar þessu. þú lagar þetta charisma hjá þér á no time með implants. Verður þá kanski hálf þolanlegur. :)<br><br><b>—————————— Jón Grétar Borgþórsson <a href="http://www.jongretar.com/">http://www.jongretar.com/</a></

Re: Messenger hætt eða Íslendingar heimskir?

í Windows fyrir 21 árum, 2 mánuðum
MSN Messenger er bara þjónusta innan MSN. MSN er basically stærsta tengda vefnet í heimi og inniheldur flesta af stærstu vefum í heimi. Það að þú skulir ekki vita af tilvist MSN er ótrúlegt. Það sem ég skil sérstaklega ekki við þetta miður heimskulega svar þitt er að ég var akkurat að útskýra þetta meðal annars. Og ég er bound til að taka offence þegar þú kemur með svör eins og “ertu skemmdur?” og “viltu bara plís ekki koma með sona svör” þegar þú ert að blana þér í mál sem þú hefur því...

Re: Messenger hætt eða Íslendingar heimskir?

í Windows fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Ehh… MSN hefur ekki nokkurtíman verið ókeypis þar sem að MSN er internetþjónusta. Hvernig geturu þá sagt að þeir séu að byrja að fara rukka fyrir það??? Það sem microsoft er að fara gera er að þeir eru að fara rukka fyrir licensið að MSN Messenger. Þannig að þeir sem ætla að gera MSN Messenger compatable client þá þarf að borga fyrir það leyfi. Enda er það sanngjörn og skiljanleg krafa og óskiljanlegt að þeir hafi ekki gert það fyrr. Síðan halda líka allir að verið sé að tala um Messenger...

Re: Heimasíður fyrirtækja í eve

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Fylgstu þá með www.mendaxcorp.com. Enginn grafíker með minna en BA gráðu í hönnun sem vinna að grafíkini. :)<br><br><b>—————————— Jón Grétar Borgþórsson <a href="http://www.jongretar.com/">http://www.jongretar.com/</a></

Re: Hata sjóræningja

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 2 mánuðum
En við vorum með stærri flota. Og við vorum farnir að hreinsa þá út. M0O eru náttúrulega bara prump núorðið eftir að allir þeir flottustu hættu. Þora ekki að ráðast á neitt stærra en frigate. Hinir eru náttúrulega mun erfiðari. En eftir að SA pirate alliancið byrjaði að skipta sér af þá varð allt erfiðara. þriggja aðila stríð endar alltaf illa.<br><br><b>—————————— Jón Grétar Borgþórsson <a href="http://www.jongretar.com/">http://www.jongretar.com/</a></

Re: Heimasíður fyrirtækja í eve

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Hosta þetta sjálfur á einum af serverunum mínu. Borga ekki krónu.<br><br><b>—————————— Jón Grétar Borgþórsson <a href="http://www.jongretar.com/">http://www.jongretar.com/</a></

Re: Hata sjóræningja

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Again. Tvö Allaince. “Curse Alliance” sem er pirates. “Curse Coalition” sem er stærra alliance en “Curse Alliance” og hafði það að markmiði að drepa “Curse Alliance” og aðra pirates í Curse. Þá kom “Stain Alliance” og fór að skjóta allt sem hreyfðist hvað sem það er. Og þótt að við séum eitt stærsta alliancið þá getum við ekki verið að berjast við tvö Pirate Alliance í einu. Þannig að í þessu tilfelli þá bjargaði “Stain Alliance” rassgatinu á þessum pirate corpum frá...

Re: Hata sjóræningja

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Já og ef þú kallar mig Grétar aftur þá podda ég þig ;) Jón Grétar eða Nonni eru leyfileg. Ekki Jón eða Grétar stakt. ;Þ<br><br><b>—————————— Jón Grétar Borgþórsson <a href="http://www.jongretar.com/">http://www.jongretar.com/</a></

Re: Hata sjóræningja

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Við erum ekki í Curse Alliance. Við erum í Curse Coalition. CC er alliance sem var stofnað til þess að henda öllu pirate activity burt úr curse region og þar af leiðandi er bannað að vera með membera með mínus sec rating. Okkar aðaltakmark var alltaf að útríma Curse Alliance og okkur gekk bara ágætlega í því. Þá komu hinsvegar hinir hrokafullu SA sem eru náttúrulega stærsta pirate alliance í Eve og byrjaði að skjóta allt sem hreyfast. Merkilegt að SA skuli virka vegna þess ég hef tekið eftir...

Re: Fjármálaörðuleikar Snjóbretti.is

í Bretti fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Afsakið. Er hann að ætlast til einhvers? Hann er bara að biðja fólk um að styrkja sig svo að þetta þurfi ekki að hætta. Það eru fullt af síðum og fyrirtækjum sem fara þessa leið og þetta er mjög algengt í bandaríkjunum. Má ég nefna til dæmi PBS stöðvar. PBS stendur fyrir Public Broadcasting Service og eru sjonvarpsstöðvar sem ganga eingönngu á styrkjum frá áhorfendum. Það er ekki mánuður síðan að Útvarp Saga fór þessa leið. Mér finnst ekekrt að þessu. Þetta er bara eitthvað helvítis óþarfa...

Re: Hata sjóræningja

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 2 mánuðum
sorry :)<br><br><b>—————————— Jón Grétar Borgþórsson <a href="http://www.jongretar.com/">http://www.jongretar.com/</a></

Re: Hata sjóræningja

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Ehhh… Afsakið en kanntu að lesa? Var hann ekki að eyna að joina corp sem að drepur pirates?? As in PvP??!?! Greinilegt hver er bullarinn hér.<br><br><b>—————————— Jón Grétar Borgþórsson <a href="http://www.jongretar.com/">http://www.jongretar.com/</a></

Re: Hata sjóræningja

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Curse Coalition alliancið sem samanstendur af meðal annars Nexus og Mendax hefur verið að reyna að gera Curse region Pirate frítt. Og allt pirate activity er bannað innan þess. Það hefur reyndar verið frekar erfitt undanfarna daga þar sem að við höfum verið busy að berja burt Staind Alliance. (60 skipa bardagi í gær.) Höfum neyðst til að velja samstarfsfélaga sem við hefðum ekki notað áður. Þið fréttið fleira um þetta líklega síðar.<br><br><b>—————————— Jón Grétar Borgþórsson <a...

Re: geðveikis verð ?

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 2 mánuðum
31.000kr er sirka helmingurinn af því sem ég tek fyrir eitt verkefni. Finnst þetta alls ekki mikið. Þar að auki eru það yfirleitt fyrirtæki sem kaupa þessa pakka. Og það eru allt aðrar fjárhæðir sem er verið að tala um það þannig að þetta er bara klink.<br><br><b>—————————— Jón Grétar Borgþórsson <a href="http://www.jongretar.com/">http://www.jongretar.com/</a></

Re: Skiptir rétt stafsettning einhverju máli?

í Bókmenntir og listir fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Reyndar þá er þetta bara þýðing.

Re: vmware

í Linux fyrir 21 árum, 2 mánuðum
já. Einfalt og þægilegt svar. :)<br><br><b>—————————— Jón Grétar Borgþórsson <a href="http://www.jongretar.com/">http://www.jongretar.com/</a></

Re: Svo, hverju er mælt með?

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Macromedia Dreamweaver MX er málið fyrir flesta. Power Users ættu að pæla í nýja Zend Studio 3. Fáránlega öflugt stökk hjá þeim í þessari nýju útgáfu.<br><br><b>—————————— Jón Grétar Borgþórsson <a href="http://www.jongretar.com/">http://www.jongretar.com/</a></

Re: Linux ekki selt á Íslandi?

í Linux fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Það er góð ástæða fyrir að kaupa RedHat og ég keypti RedHat 7 á sínum tíma. Það sem maður er í raun og veru að kaupa með RedHat kassanum eru ótrúlega góðar bækur með ásamt supporti og fleiru. Það borgar sig alveg að versla þetta. Er alveg eins og að kaupa hverja aðra kennslubók.<br><br><b>—————————— Jón Grétar Borgþórsson <a href="http://www.jongretar.com/">http://www.jongretar.com/</a></

Re: Linux ekki selt á Íslandi?

í Linux fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Þeir eru með Linux á heimasíðunni sinni. www.bokasala.is. Hlýtur að vera eitthvað til í þessari vefverslun þeirra. Og sambandi við að einhver minntist á Netsamskipti þá eru þeir ekki með verslun þannig að ég veit ekki hvort þeir séu með kassana.<br><br><b>—————————— Jón Grétar Borgþórsson <a href="http://www.jongretar.com/">http://www.jongretar.com/</a></

Re: Á í smá vandræðum með Dreamweaver MX

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Þetta er nú einfalt. Þú ert að skilgerina breidd taflana með prósentum. Smakvæmt skilgreiningunum þínu þá er heildrabreidd töflunar 81% af breidd broesers. ÞEtta ætti að vera í pixels. sirka 814 sýnist mér. Einnig eru cellurnar skilgreindar með % en ættu að vera heildarbreidd myndarinnar frekar.<br><br><b>—————————— Jón Grétar Borgþórsson <a href="http://www.jongretar.com/">http://www.jongretar.com/</a></

Re: Linux ekki selt á Íslandi?

í Linux fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Bókasala Stúdenta selur RedHat Linux, Mandrake, Suse ásamt ýmsum Linux útgáfum af leikjum etc. Og kostar þar styrikerfin á milli þrjú til fimm þúsund. En þú færð mjög góðan pakka með því og öflugar bækur ólíkt öðrum stýriekrfum. Ef þig vantar RedHat Linux Advanced Server þá eru Opin Kerfi að minnsta kosti samstarfsaðilar RedHat hér á landi og eru með námskeið svo að það væri ekki óvarlegt að áætla að þeir selji það. En það er vissulega dýr pakki. <br><br><b>—————————— Jón Grétar Borgþórsson...

Re: Erlent dl?

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Eve serverinn er geymdur í London. Þar af leiðandi er erlent download.<br><br><b>—————————— Jón Grétar Borgþórsson <a href="http://www.jongretar.com/">http://www.jongretar.com/</a></

Re: Apache vesen (fyrir win2k)

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Þetta er eitthvað í config fælnum. Þú átt að sjá detailed info í log fælnum fyrir apache serverinn. Það er yfirleitt talið þar upp hvað er að mjög vel.<br><br><b>—————————— Jón Grétar Borgþórsson <a href="http://www.jongretar.com/">http://www.jongretar.com/</a></

Re: Hvað er besta e-mail server forritið?

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Ég nota postfix að mestu leiti. Ekki jafn öflugt og sendmail en kemst nærri því þó og er hundraðfalt auðveldara í configuration.<br><br><b>—————————— Jón Grétar Borgþórsson <a href="http://www.jongretar.com/">http://www.jongretar.com/</a></

Re: Íslensk corp

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Ekki gott corp ef það kann ekki skrifa nafnið sitt rétt. Mögulegar útfærslur af því sem þú ert að reyna skrifa er The Legitimate Businessmen's Club The Legitimate Businessmen Club The Legitimate Businessman's Club The Legitimate Businessman Club Allt annað er vitlaust. ;)<br><br><b>—————————— Jón Grétar Borgþórsson <a href="http://www.jongretar.com/">http://www.jongretar.com/</a></
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok