Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

JonGretar
JonGretar Notandi frá fornöld 44 ára karlmaður
584 stig

Re: Íslensk Tölvuleikjaframleiðsla

í Tölvuleikir fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Reyndar vil ég benda þeim á sem vilja virkilega fórna sér í þetta (“vegna þess að þið munduð ekki vera að gera neitt annað næsta árið amk”) að það er til mjög flott frítt 3D engine sem heitir Crystal Space (http://crystal.sourceforge.net/drupal/) og ég mæli með að þið skoðið það. Það er ekkert Quake 3 en flottara en Quake 2. Einnig vil ég orða smá með þessi bad review eins og það sem var tekið niður á gamespot. Gaurinn sem reviewaði hann tók þetta eins og hvern annan single player leik og...

Re: :)

í Windows fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Líka vegna þess að IE er frekar góður browser. Ég veit ekki betur til en að KDE, Gnome, MacOS og flest önnur kerfi séu með browser með sér. Þetta er sjálfsögð þjónusta og ég yrði mjög pirraður ef að Explorer væri ekki hluti af Windows. IE hatur er bara byggt á hatri á MS. Ekkert að þessu forriti nema hvað FTP er slow.

Re: :)

í Windows fyrir 21 árum, 5 mánuðum
ok ok… Þú ert bara að orða hlutina kanski dáltið skringilega. Apache er best í PHP og IIS er best í ASP. JSP er drasl ;) En það er ekki sjálfgefið að þeir sem kunna PHP kunna HTML vel. Reyndar hef ég oft hneykslast á því hvað þei kunna ekkert í HTML. Gallinn við HTML er að HTML er ótrúlega gallaður staðall. Og er reyndar ekki viðurkenndur sem staðall útaf því. Það er þess vegna sem að HTML er svona mismunandi milli browsera. Það sem nú er kallað “rétt” html er nefnilega ekki staðlað HTML...

Re: Algjör bylting !

í Windows fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Þeir sem nota apache server eru ekki með meiri þekkingu í heimnasíðugerð. Þetta er bara serverinn. Sá sem gerir heimasíðunna er yfirleitt ekki að stjórna apache servernum. Ég veit ekki hvað þú átt við með sér style og ég rek persónulega 4 apache server. En ef þú ert að tala um style sheets then again. client side, kemur ekki apache við. Eina sem apache gerir er að ná í skrá af harða diskinum og senda hana til usersins. www.angelfire eins og þú tekur dæmi um þarna er til dæmis vistuð á apache...

Re: Algjör bylting !

í Windows fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Explorer getur varla talist vera með einokun á brwoser markaðnum. Ég held að þú gerir þér ekki alveg grein fyrir merkingu orðsins. Og hvað ertu að troða Apache, linux og PHP inn í þetta. Það tengist þessu máli ekki neitt. Sama síða vistuð í Apache og vistuð í IIS eru alveg eins. Serverinn tengist browsernum og HTMLinu ekki neitt. Nada. Null. Njet. Ég nota Explorer og Opera til skiptis. Reyndar nota ég ekki þessa I-Stiku þar sem mér finnst Google stikan mun betri og mæli með að fólk noti hana...

Re: Tölvutækni í kvikmyndum

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Hraðbrautin er ein stór tæknibrella.

Re: Tölvutækni í kvikmyndum

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Mikið af dýrum hlutum sem komast í þessa tölu. Þróunarkostnaður við þetta eitt og sér kostar margar milljónir. Svo er það um 100 sérhæfðir starfsmenn á háum launum í 2 ár. um 50 til 60 þeirra þurfa að vera með ca. milljón króna vél og vera með forrit sem kosta á bilinu 1 til 5 milljónir. Ein myndavél kostar kanski 10 milljónir og linsan á henni kostaði kanski 10 í viðbót. Kanski þarf nokkrar svoeliðis myndavélar. Svo þarf að færa filmuna yfir á digital form svo hægt sé að vinna með hana....

Re: EA Games og hvernig þetta er að verða.

í Tölvuleikir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Reyndar þá eru nokkrir leikir sem eru í vinnslu sem verða bara að teljast nokkuð flottir. Meðal þeirra má telja Black & White II, nýr Need for Speed og Medal of Honour. Svo eru margrir aðrir leikir á leiðinni sem ég veit að þi egið eftir að elska. En ég er því miður bundinn með NDA og má ekki segja. ;) EA er að koma með lítið comeback. Ekki það stærsta en comeback þó.

Re: EA Games og hvernig þetta er að verða.

í Tölvuleikir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Reyndar þá má ekki skella þessari verðhækkun á “afritun” og viðbrögð við henni. Þessi tvöföldun á verði er nú bara vegna þess að allt er búið að hækka í verði. Tölvuleikir fylgja alveg sömu verðþróun og sykurinn og smjörið. Ég man nú þá daga þegar að sterkur moli kostaði 50 aura. Nú þarf ég að biðja um fyrirfram fyrir bland í poka. :)

Re: Úps, gleymdiru root passwordinu þínu?

í Linux fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Tjah… Þetta er nú ekki öryggisgalli. Heldur nauðsynleg þægindi sem mér finsnta vanta í Windows. Málið er að ef aðili er actually kominn að tölvunni þinni þá er EKKERT sem stoppar hann. Það er actually einfaldara og hraðvirkari hacking aðferð að sleppa því að fara í single-user mode og frekar að teygja sig niður og kippa disknum úr vélinni og skoða hann í þægindum heima hjá sér. :) Eða taka bara alla tölvuna með sér. Mér finnst nú mun öruggari og þægilegri aðferð til að laga þennan...

Re: Danir - Vinstrisinnaðir kúgarar !

í Deiglan fyrir 21 árum, 6 mánuðum
“Ingibjörg Sólrún en ekki Sólveig…maður er strax búinn að gleyma henni, enda er hún hvorki á Alþingi né borgarstjórn” Reyndar er hún enn í borgarstjórn… Bara ekki stjórinn lengur.

Re: Af hverju að segja og Vodafone ?!?!?

í Farsímar fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Það er rangt hjá þér að nafnið sé komið vegna gamals samnings við Vodafone. Samningurinn ER um NAFNIÐ. Það er voða fátt annað að græða á þessum samning fyrir utan nafnið og reikisamninga. Vodafone er með svipaðan samning við fyrirtæki í 8 öðrum löndum. Ástæðan fyrir þessu Og fyrir framan er að Vodafone leyfir það ekki nema bara fyrirtækjum sem þeir eiga meirihluta í.

Re: Myndform sökkar

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 7 mánuðum
LOTR diskarnir sjálfur komu frá sænsku fyrirtæki. Það átti einkaréttinn fyrir norðurlöndin.

Re: Léttvín og bjór í matvöruverslanir

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Afsakið. En það vill svo til að ÁTVR er með eina lægst álagningu sem þekkist hérlendis. Það er innflutningsskatturinn sem ríkið tekur sem gerir verð svona hátt. Ég sé bara ekki neina svona þörf fyrir að byrja selja þetta í búðum. Nema kanski bara til að geta haft 24kls aðgang að víni. Það er það eina sem við græðum á þessu. Það er bara ekki rétt hjá þér að verð muni lækka… Líklegara er að það hækki ef þessar aðgerðir eru gerðar einar og sér án lækkun skatta. Og eina sem í raun breytist er að...

Re: Sameiginlegur vefur

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 8 mánuðum
respect fyrir því þá bara :) Ég persónulega hakkaði mig í gegnum þetta svona í frítímanum. :)

Re: Win2K Vs. WinXP í CS

í Half-Life fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Segir hvað þú veist um málið. WinXP er byggt á NT tækninni sem er mun meira advanced en 95/dos tæknin sem 98 notar. Enda er ekki hægt að nota 98 í professional vinnslu. Ekki það að það sé mitt álit. Það er bara EKKI hægt að keyra pro forrit á 98 at all. Barna útgáfa… pleah.. Það var 95/98/me sem vorui hannaðar til að vera ódýru útgáfurnar fyrir börnin og leikina. En með tilkomu 2k og leikjahæfileika þess þá varð 98/me bara einfaldlega óþarfi. Enda er löngu hætt að þróa það.

Re: Win2K Vs. WinXP í CS

í Half-Life fyrir 21 árum, 8 mánuðum
“ég nota winxp en ætla að fara aftur í win2k því mér finnst xp flókið” Fólk….. Windows XP og 2k er basically sama stýrikerfið. 2000 er NT version 5 og XP er NT version 5.1. Og það er tiltörlega klítill munur á þessum stýrikerfum. Ég persónulega þoli ekki XP lúkkið. Svo ég slökkti á því. Í staðinn fyrir að vesenast og installa eldrui útgáfu að XP geriði þetta… Farið í Display Progerties í Control Panel. Veljið Apperance flipann og notið svo Windows Classic…. Þið getið svo valið það sama í...

Re: Win2K Vs. WinXP í CS

í Half-Life fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Control Panel - Administrator Tools - Services. Velur Serviceinn ok ferð í properties.

Re: Win2K Vs. WinXP í CS

í Half-Life fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Ég vil byrja á að benda fólki á að þetta heitir Windows XP Pro með corporate sem smá undirtitli. Og það að þið séuð með það þýðir að það er ekki einn aðili hér með löglegt XP þar sem að XP pro corp er ekki til sölu heldur er hluti af MS Select sem um 20 fyrirtæki hér á landi hafa efni á. En nú að því að svara greininni…. Það er ekkert mál að breyta XP í leikjavél. Málið er að XP er með fullt af features sem að heimavél þarf ekkrt á að halda. Hér eru nokkri Servicar sem ég mæli með að þú...

Re: PHP: form tutorial

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Vá. Hvað það þarf að fara laga mikið hér á huga. Hvað er með þessi bil sem að alltaf er verið að bæta við inn í. Af hverju er ekki löngu búið að laga þetta?

Re: Sameiginlegur vefur

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 8 mánuðum
“Hljómar vel en gleymdu því að einhverjir fari að deila sinni kunnáttu með öðrum þegar kemur að php kóða, …… af því að hann nennir ekki að læra það sjálfur eða hefur ekki gáfurnar í það. ” Þetta er SVO andstætt hugmyndafræðini á bakvið PHP. Zend mundi banna þér að nota PHP ef hann heyrði í þér. Auðvitað dreyfir maður kunnáttunni. Þó maður þurfi ekki að gefa þeim project sem maður hefur gert þá er ekkert að því að deila sinni kunnáttu. Þú kynnir til dæmis ekki RASSGAT ef að þú hefðir ekki...

Re: Írak og farsímastaðlastríðið

í Farsímar fyrir 21 árum, 8 mánuðum
“Hvað kaupir kaninn af Svíum? Amk ekki Orustuþotur!” Úps…. Saab er þriðji stærsti framleiðandi heimsins á Orustuþotum. Gripen orustuþoturnar eru álitnar einar þær öflugustu í heiminum. Einnig framleiðir Saab missiles og allkonar íhluti sem eru notuð í framleiðslu annara vopna frá Lockheed, Boing etc. Fyrur utan Saab þá eru um 25 önnur sænsk fyrirtæki sem framleiða vopna samkvæmt Mbl. Sem dæmi um sæns fyrirtæki sem framleiða vopn: http://www.saabaerospace.com/ http://www.saab.s e/ -> Klikkaðu...

Re: Írak og farsímastaðlastríðið

í Farsímar fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Svíar eru nú nokkuð á móti stríðinu. Það var meðal annars verið að íhuga það innan Svíþjóðar að banna sölu á sænskum vopnum til Bandaríkjana. Sem needless to say mundi hafa töluverð áhrif á bandaríkjaher.

Re: Inneignir...

í Farsímar fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Afsakið… En þetta er nú bara þér sjálfri að kenna…. Fyrst þú beiðst ekki eftir staðfestingu og hentir bara miðanum. Einfalt mál.

Re: Install af HD

í Linux fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Skoðaðu http://www.redhat.com/docs/manuals/linux/RHL-8.0-Manual/install-guide/s1-begininstall-hd.html (Hugi bætti örugglega space við í slóðina hér fyrir ofan sem þú verður að taka út) Þú þarft að byrja á að gera boot diskana. http://www.redhat.com/docs/manuals/linux/RHL-8.0-Manual/install-guide/s1-steps-install-cdrom.html#S2-STEPS-ALTBOOT Þegar það er búið þá þarftu bara að segja á hvaða partition og á hvaða folderi iso skrárnar eru.<br><br><b>—————————— Jón Grétar Borgþórsson <a...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok