“Ég tel linux skila meiri hagnaði. Ef admininn kann sitt fag, og krakkarnir læra á kerfið, ekki nema smá, þá eru þau komin inná þetta. Þetta sparar öllum pening.” Já en skólar hafa ekki efni á adminum sem kunna sitt fag. Þessvegna þó að ég styðji Linux finnst mér að það þurfi að fara rosalega varlega með það inní skólana. Og það kostar nú samt slatta pening. Kostar að reka gamla kerfisstjórann og ráða nyjann. Kostar að endurmennta alla kennara. Kostar að búa til nýtt námsefni. Kostar síðann...