“Þetta verður svakaleg tölva sem verður bakvið þetta allt saman.” 100.000 tölvur reyndar. Google á líka sitt eigið distributed petabyte skráarkerfi. Scary með Google reyndar er að ég var að lesa grein þar sem var bent á að Google veit allt um notendur netsins. Með leitarvélinni sjá þeir hegðunarmynstur netnotenda og hvað þeir skoða, hvað þair skoðuðu á undan því, og eftir hverju þeir leita og reyna að fá úr netinu. Google veit hvað fólk skrifar um þar sem þeir reka blogger.com. Þeir vita...