Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

JonGretar
JonGretar Notandi frá fornöld 44 ára karlmaður
584 stig

Re: Server

í Tilveran fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Ég held bara að áhuginn á því hafi ekki verið það mikill að það borgi sig. CoD er dáltið funky í MP eins og er. Þannig að margir hafa takmarkaða þolinmæði í að spila hann áður en þeir hoppa tilbaka í BF'42<br><br><b>—————————— Jón Grétar Borgþórsson <a href="http://www.jongretar.com/">http://www.jongretar.com/</a></

Re: Þetta skil ég ekki

í Eve og Dust fyrir 20 árum, 11 mánuðum
En það er ekki meira active. Og þetta var samþykkt. Og ef ég væri admin mundi ég byrja á að gefa þér áminningu fyrir að vera svona mikið barn og vælujói.

Re: eitt stutt

í Linux fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Gerðu bara eins og ég. Findu þér vel stelpu sem á íbúð. ;)<br><br><b>—————————— Jón Grétar Borgþórsson <a href="http://www.jongretar.com/">http://www.jongretar.com/</a></

Re: Kjarni 2.6.0 loksins kominn

í Linux fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Jahhh…. Það skrifar enginn annar grein. :) Endilega skelltu framm einni. Það er nú einu sinni ykkar verk. Ég ætti að geta fundið smá pláss á grunninum handa þér. ;)

Re: eitt stutt

í Linux fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Úff… Ég held öllum svona raftækjum burt úr mínu herbergi. Sjónvarpið fer í stofuna og tölvukerfið í tölvuherbergið.<br><br><b>—————————— Jón Grétar Borgþórsson <a href="http://www.jongretar.com/">http://www.jongretar.com/</a></

Re: eitt stutt

í Linux fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Já… Reyndar mundi ég ekki nokkurtíman keyra Linux á laptop. Því miður keyrir windows bara betur á laptop og er hentugara. Til dæmis má nefna hið afar leiðinlega file system ext3 sem gæti ekki verið óhentugra á lappa.<br><br><b>—————————— Jón Grétar Borgþórsson <a href="http://www.jongretar.com/">http://www.jongretar.com/</a></

Re: eitt stutt

í Linux fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Ekki ertu actually með vél inní svefnherbergi? Úff..<br><br><b>—————————— Jón Grétar Borgþórsson <a href="http://www.jongretar.com/">http://www.jongretar.com/</a></

Re: eitt stutt

í Linux fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Hversvegna í ósköpunum slökkva á þeim? Það er ekki eins og það fari illa með þær að hafa þær í gangi. Þvert á móti fer verr með þær að vera alltaf að slökkva og kveikja. Ástæðan fyrir að fólk vill helst ekki endurræsa vinnustörðvar skal ég viðurkenna að sé oft bara til að geta sagt uptime sinn. Góður uptime = góður admin. En endurræsing á linux er óþarfi og tekur tíma. Linux er meðal hægari kerfa í ræsingu en það þarf bara ekki að endurræsa það nema þegar það er unnið í kernel. Mér er alveg...

Re: eitt stutt

í Linux fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Gerðu svo skipunina “init 3” svo þú þurfir ekki að enduræsa vélina. Hvert skipti sem þú endurræsir linux vél þá ertu að móðga arfleið hennar. 430 dagar án endurræsingar hér þegar ekki er tekið með power outage vegna viðgerða rafveitunnar.. 120 dagar síðan það gerðist seinast.<br><br><b>—————————— Jón Grétar Borgþórsson <a href="http://www.jongretar.com/">http://www.jongretar.com/</a></

Re: Grafík til sigurs!

í Half-Life fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Ástæðan fyrir að grafíkin fyllir ekki skjáinn er að fyrir hverja upplausn og skjáriðsstillingu þarftu að stilla skjáinn fyiri það combo. Það er bara gert á skjánum sjálfum. Ég reyndar keiri leiki aldrei á hærri upplausn en 1024. BF42 keyri ég alltaf á 800x600. Ástæðan er ekki mhz. Heldur er það einfaldlega vegna þess að óvinir og hreyfing greinist betur í þeirri upplausn. Sérstaklega þegar aðilar eru dáltið frá. Þá í raun og veru stækka þeir og verða greinilegri. Maður þarf ALDREI meira en...

Re: Kjarni 2.6.0 loksins kominn

í Linux fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Fyrir utan fólk sem þarf að nota þennan fjanda meinaru? ;)

Re: Itunes ekki málið!

í Tilveran fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Ég hafði bara id3 töggin í lagi. No problemo.<br><br><b>—————————— Jón Grétar Borgþórsson <a href="http://www.jongretar.com/">http://www.jongretar.com/</a></

Re: Kjarni 2.6.0 loksins kominn

í Linux fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Linux og Windows fara bara vel saman. Best að byrja á að setja upp Windows fyrst. Skildu bara eftir ca. 3 til 10 gb unallocated(free) pláss á disknum. Farðu síðan og keyrðu inn Linux installið. Passaðu þig bara á að skilja eftir partitionið sem að Windoeið er á. ftp.rhnet.is ætti að vera með ný distro. Spruning um hvort að einhver annar svari þessu samt. Ég kaupi alltaf kassana bara.

Re: Kjarni 2.6.0 loksins kominn

í Linux fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Að minnsta kosti komið eitthvað í rykfallna greinageymsluna. :) En vildi frekar skapa umræðu. Það kemur alvöru grein um málið seinna sem fer meira í tæknilegt. Ég er bara ekki kernel master 3000.

Re: Gagnasafnið files.1337.is upp á nýjan leik

í Half-Life fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Og þetta er innsláttarvilla ekki stafsetningarvilla áður en þú ræðst á mig útaf því.

Re: Gagnasafnið files.1337.is upp á nýjan leik

í Half-Life fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Afsakið en. Hver er að rukka fyrir þetta? Þú ert fáviti Crim sem kannt ekki að lessa.

Re: The Lord of the Rings: The Return of the King

í Tolkien fyrir 20 árum, 11 mánuðum
ég var reyndar að spurja útí seinan ljóðið sem ég kom með. Theadin sagði það í myndinni. En minnir að Gandalfur hafi farið með upprunalega útgáfu þess annarstaðar í bókinni. Dáltið mikið flakkað um með ljóð og línur í myndunum. En vel gert þó.

Re: The Lord of the Rings: The Return of the King

í Tolkien fyrir 20 árum, 11 mánuðum
þegar ég pæli. Var þetta ekki upprunalega flutt af Gandalf??

Re: The Lord of the Rings: The Return of the King

í Tolkien fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Ensk útgáfa af þessu ljóði: Arise,arise, Riders of Theoden! Fell deeds awake: fire and slaughter! spear shall be shaken, shield be splintered, a sword-day, a red day, ere the sun rises! Ride now, ride now! Ride to Gondor! Mér finnst ótrúlega flott íslenska þýðingin á þessu öllu saman. Ótrúleg fegurð sem þeir ná úr íslenska málinu. Sérstaklega miðað við þýtt verk. Horfið til dæmis á þýðinguna á titli síðustu myndarinnar. Svíar komu með “Ringenes Herre - Kongen vender tilbage”. Sem mundi...

Re: The Lord of the Rings: The Return of the King

í Tolkien fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Hlakka til að sjá hana (Laugardag) Það verður fróðlegt að sjá. Hlakka líka til að sjá The Passion. Sem hefur verið sögð af öllum(þar á meðal hörðustu LOTR fans) stærsta mynd sem komið hefur á þessari öld. Og þyrfti að leita alveg til mynda á borð við Apocalypse Now, Lawrence of Arabia og 2001 til að finna myndir sem hafa slík áhrif á fólk.

Re: Afnemun utanlands

í Netið fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Strákar…. Haldiði að strengurinn sé bara kosta einhverjar örfáar milljónir á ári? Það er meiri kostnaður í þessu heldur en bara að borga upp skipið sem lagði strenginn? Viðgerð á strengnum sem þarf að gera nokkrum sinnum á ári kallar á sér skip. Það eru til 4 slík í heiminum og þau kosta slatta. Enga geðveiki. En það er nú samt þó nokkrar milljónir sem það kostar hvert skipti. Uppfærsla á búnaði kostar kanski nokkra tugi milljóna á ári. Laun þeirra sem sjá um þetta kostar kanski nokkra tugi...

Re: Afnemun utanlands

í Netið fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Samning við hverja? Munurinn er að við áttum part í að pota niður þennan streng. Færeyjar voru bara gegnum Danmörk. Þannig að við getum ekki samið við neinn. Þar að auki berum við ábyrgð á viðgerðum og fleira í íslenskri lögsögu. Það er ekki séns í helvíti að við getum platað einhvern til að sjá um það.

Re: Fallout 3 verður aldrei gefinn út

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Afsakið. En haldiði að Black Isle hefði verið lokað hefðu þeir geta gert almennilega leiki ennþá. Fyrirtækið var bara orðið prump. Forn frægð. Auðvitað loka Interplay fyrirtækjum sem þeir eru bara að fara tapa á.

Re: Hernám Íslands.

í Sagnfræði fyrir 20 árum, 11 mánuðum
“Einnig má þess geta” var það víst. Skil alveg að þetta var uppfyllingarefni. Bara spurning um að reyna finna uppfyllingarefni sem að kemur málinu við. Eina sem ég er að segja.

Re: Hernám Íslands.

í Sagnfræði fyrir 20 árum, 11 mánuðum
úff… Taktu allt með spjótið í burtu. Orðin: “Til gamans má geta” eiga ekkert heima í ritgerð. Actually.. Taktu aðða þessa klausu út. Líka með sjálfsmorð hitlers.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok