“Hver framkvæmdi skoðanakannanirnar? Ísland í dag? Fréttablaðið? Og voru þær allar marktækar? Ef ekki, hverjar þeirra voru það og hverjar ekki? Liggur það fyrir? Það er ekki nóg að benda á kannanir almennt, það er algert lágmark að ljóst hvaða kannanir er um að ræða og að það séu marktækar og óháðar kannanir.” Gallup eða IBM gerir flestar kannanir. Rétt er að ákveðin fyrirtæki borga fyrir. En þeir hafa ekki stjórn á sjálfri könnuninni nema að ákveða spurningarnar. Hinsvegar verður Gallup eða...