Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

JonGretar
JonGretar Notandi frá fornöld 44 ára karlmaður
584 stig

Re: Hver verður næsti forseti Íslands?

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Ég vil ekki hækkun á lágmarksfjölda til að útiloka einn mann. Ég við hana til að útiloka hvern þann sem hefur greinilega engann stuðning til þessa. Eins og er getur hvaða jólasveinn sem er boðið sig framm. Og það eitt getur skaðað framboð annara alvöru manna sem að hafa getu til að sinna starfinu. Ástþór fær 2001 atkvæði í þessum kosningum. 2001!!!! Eiturlyfjasali fengi fleiri atkvæði. Mér finnst bara óþarfi að leyfa hverjum sem er að halda uppi skrípaleik eins og þessum.

Re: Vandræðin við Linux vinnustöðvar

í Linux fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Ég held að fólk sé aðeins samt að misskilja mig. Fólki fannst ég alhæfa. Ég ætlaði alls ekki að segja að allt er svona og allit Linux gaurar eru svona. Alls ekki. Þeir aðal Linux gaurar sem ég þekki eins EinarTh og feiri sem ég tel vita mest um þessa hluti hér á íslandi og með bestu reynsluna eru alvöru gaurar sem kunna að líta á hlutina frá réttu sjónarhorni. Og ég vil alls ekki láta það hljóma eins og ég haldi að ég sé sá eini sem hafi unnið hjá alvöru stórfyrirtæki og sé sá sem ég veit...

Re: Vandræðin við Linux vinnustöðvar

í Linux fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Alls ekki Microsoft væða heiminn. Ég hef alls ekki verið að dást að Microsoft hérna. Og með supportið þá eru bara tvö fyrirtæki sem að bjóða uppá almennilegt support. Og support er mikilvægt. Ég veit náttúrulega að að maður á að halda sér við eitt distro. En hvaða distro vilt þú að við segjum öllum fyrirtækjum í heimi að nota? Ég get ekki notað RedHat vegna þess að þetta forrit hefur ekki support við það og get ekki notað Suse vegna þess að það er ekki supportað af öðru forriti. Eða að...

Re: Cisco próf

í Linux fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Einnig hefur opin kerfi verið með þetta. <br><br><b>—————————— Jón Grétar Borgþórsson <a href="http://www.jongretar.com/">http://www.jongretar.com/</a></

Re: Kosningar - af hverju ég kýs Ástþór Magnússon

í Deiglan fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Ég kýs ekki þann mann sem segir að ég sé með steinhjarta ef ég kýs hann ekki. Ég mundi kjósa mann í forsetann sem hefur það að markmiði að koma á friði í heiminum. Hey. Margar hugmyndir hans eru ekkert svo galnar. Meira að segja sumar af gölnu hugmyndunum hans eru með smá point á bakvið. Eins og að reyna að fá þessi lönd til að koma saman árlega í nokkurskonar Alþingi. Nöttuð hugmynd sem að hann mundi aldrei fá neinn til að gera. En ég tel samt að hún mundi virka ef einhver gæti sannfært...

Re: Vélbúnaðarstríðið

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 5 mánuðum
PCI Express er bara staðall eins og PCI og AGP var og verður þar af leiðandi notaður í Intel, AMD, Apple, SGI og allt basically sem að mögulega mundi langa að nota þetta. Varðandi harða diska þá er allt að fara gerast í storage málum. Td er verið að fara minnka tæknina sem er notað í núverandi diska yfir í það sem kallast nano-magnetic diskar. Þeir eru svipaðir núverandi diskum nema bara með minni hólfum. Þar af leiðandi hægt að raða meiri gögnum á sama pláss. IBM er að þróa Thermomechanical...

Re: Fólk.is er rusl.

í Netið fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Ég held nú að Blogger.com sé það öflugasta. Google klikkar aldrei. Og ekki vantar þeim power eða bandvídd.

Re: Ákvörðun forseta um staðfestingu fjölmiðlalaga

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 5 mánuðum
heh… Ef að allr væru vanhæfir sem eiga fjölskyldumeðlimi sem vinna hjá einhverju tengdu baugi þá værum við í vandræðum. Hvað er svona ótrúlegt að forsetinn hafi neitað að skrifa undir illa gerð lög?

Re: Ákvörðun forseta um staðfestingu fjölmiðlalaga

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Ég held að Ólafur hefði ekki synjað þessum lögum hefðu þau verið betur skrifuð. Það er rétt að það þarf að hafa stjórn á þessum fjölmiðlum. En leiðin sem var farin hafði það að markmiði að eyðileggja veldið frekar en að ná stjórn á því. Ég tel bara að þessi lög hefðu getað skaðað lýðræðið frekar en hjálpað því. Og mér finnst ósanngjarnt af ykkur að gagnrýna forseta sem að framkvæmdi það sem að merkilega mikill fjöldi landans skoraði á hann að gera. Og það sem að kannanir sýndu að hún vildi...

Re: Ákvörðun forseta um staðfestingu fjölmiðlalaga

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Gott að losna við þig úr þessari umræðu þá. Ef þú ert svo heimskur að halda að Já eða Nei dugi í þessa umræðu þá hefðiru bara átt að segja nei við að taka þátt í henni. ef þú hefðir rökstutt EITTHVAÐ AT ALL!!!! þá hefðiru ekki lent í þessum vandræðum. Í staðin voru svörin gegn rökunum þannig að þú ignoraðir þau bara eða dismissar. Eins og þú svaraðir rökunum um Stöð 2 með svarinu að þú hefðir gleymt að borga afnotagjaldið. Eins barnalegt og það er nú. Sleipnir…. Þú ert lýti á þessari umræðu...

Re: Ákvörðun forseta um staðfestingu fjölmiðlalaga

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 5 mánuðum
:) Þú hefur ekki rökrætt neitt hérna kallinn.

Re: Ákvörðun forseta um staðfestingu fjölmiðlalaga

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 5 mánuðum
vá… Ertu að tala um einhverja SMS könnun á sjónvarpinu. Það hefur enginn minnst á hana nema þú. Það er allir (nema þú í þinni litlu kúlu) að tala um SKOÐANAKANNANIR. Þær eru framkvæmdar af Gallup eða IBM. Það skiptir ekki máli hver borgar fyrir þær vegna þess að það er þessu óháði aðili sem að framkvæmir. Og ef eitthvað er sýna þær margfallt betur vilja þjóðarinnar frekar en atkvæðagreiðsla þar sem að lets face it margir nenna ekki útúr húsi til að kjósa um eitt né neitt. Og btw....

Re: Ákvörðun forseta um staðfestingu fjölmiðlalaga

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Jæja sleipnir. Ég hélt einmitt að þú gætir þetta ekki. Ég les yfir allt svarið þitt hérna mögu sinnum. Og ég finn enginn rök. Ekki ein. Þú ferð bara að rífast aftur og spyrð spurningar aftur og aftur sem að er löngu búið að svara. QUOTE: “Garg! Þú ert sem sagt einn af þeim sem að þykjast getað talað fyrir alla þjóðina með skoðunum þínum? Ég sé ekki hvað Villi sá við þig. 3/4 á móti já, fór eitthvað framhjá mér? Missti ég af þjóðaratkvæðagreiðslunni? Djöfulsins, afhverju léstu mig ekki vita?...

Re: Ákvörðun forseta um staðfestingu fjölmiðlalaga

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Sleipnir. Þú sakar mig um kjaftæði en þú hefur ekki komið með nein einustu rök. Bara komið með einhver heimskuleg comment. Þú kallar Ólaf fávita og segir hann bara gera þetta til að vinna kosningar. Og ert með allskonar conspiracy theoríur um hann. Eins og þær hafi verið tvísýnar. Þér finnst það ekki skipta máli að 3/4 þjóðarinnar er á móti. Hvort sem að allir hafi kynnt sér lögin þá voru þau nú birt í sjónvörpum. Fólk fékk alveg að vita um hvað þau voru. Þú sakar Norðurljós um að ljúga um...

Re: Ákvörðun forseta um staðfestingu fjölmiðlalaga

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Sleipnir.. Þessi lög TRYGGJA það að enginn komist inn nema að fá lán frá Landssímanum. Það er pointið. Hvar ætlaru að fá peningana? Ef þú átt nóg af peningum þá máttu ekki eiga nema 5%.

Re: Ákvörðun forseta um staðfestingu fjölmiðlalaga

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Sleipnir… Þetta snýst ekkert um Davið eða Jón. Við mundum gera það nákvæmlega sama og við viljum gera núna. Við VILJUM lög um þetta mál. Við VILJUM EKKI að Jón eigi allt í þessu landi. Það hefur komið vel framm hérna hefðiru nennt að lesa. Það sem að við erum á móti er hvernig þessi lög eru gerð. Við erum á móti því að þau verði til að endanlega eyðileggja fjölmiðla í þessu landi. Afstaða mín væri sú sama hvort sem Davíð samdi þessi lög eða ekki. Og ég væri á móti þessum lögum hvernig sem að...

Re: Ákvörðun forseta um staðfestingu fjölmiðlalaga

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Finnst þér það meiri fjölbreytni ef að það eru bara RUV til? Þessi lög gera það að verkum að það verður ekkert annað en RÚV. Og þá vil ég frekar hafa tvö fjölmiðlaveldi frekar en eitt.. Eða hey… Hér er hugmynd. Hvernig væri að setja lög um fjölmiðla sem að innihalda ekki að eyðileggja markaðinn til frambúðar. Það er ÞAÐ sem að allir vilja. Það er enginn nema kanski eigendur norðurljósa sem að vilja enginn lög. Bara drullast til að setja lög sem virka.

Re: Ákvörðun forseta um staðfestingu fjölmiðlalaga

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Ætlar þú að kaupa Stöð 2? Það verður að skipta þessu niður já. En til þess þarf að selja allt nema 5% í hverju fyrirtæki. YAY!!! Ég efast um að einstaklingar skríði með bankabókina út til að reyna bjarga Stöð 2 eða öðrum. Ekki geri ég það. Það tók langann tíma að seja Norðurljós. Og oft voru þau að hruni kominn. Bara það að splitta þeim niður og neita þeim um að hafa fjársterkann aðila á bakvið sig. Skífan reddast eflaust. En það er ljóst að Stöð 2 gerir það ekki. Stöð tvö þarf bara pening á...

Re: Ákvörðun forseta um staðfestingu fjölmiðlalaga

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Ekki neitunarvald. Umskotsréttur væri réttara orð. Forsetinn hefur ekki rétt til að neita einu né neinu. Þó ég sé sammála þessum rétti hanns þá hrillir mig við því landi sem að forsetinn hefur neitunarvald.

Re: Ákvörðun forseta um staðfestingu fjölmiðlalaga

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Ok… Gott gott… Þú vilt vita hvað gerist ef að Norðurljós fara á hausinn. Þá gerist það að hundruðir milljóna tapast. Það verður að loka 4 sjónvarpsstöðum, 6 útvarpsstöðvum amk og tvem bíóhúsum. Eitthvað af útvörpunum geta farið aftur í loftið. Og ég efast um að þessi bíó séu óstofnanleg uppá nýtt. Með Norðurljósum fellur Skífan. Dýrt væri að stofna hana uppá nýtt. Með Skífunni og bíóhúsunum mundi um 40 aukastörf fyrir nemendur í skólum tapast. Fyrir utan þau 150-200 full störf sem að munu...

Re: Ákvörðun forseta um staðfestingu fjölmiðlalaga

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Og í raun og veru ertu að taka í vitlausann enda hérna. Það hafa komið mörg góð rök og útskýringar hvað þetta á eftir að gera fjölmiðlum. Það er ÞITT að koma með mótrök. Útskýra afhverju þú heldur að þetta eigi eftir að gera meira gagn en skaða. Þau rök hafa hinsvegar ekki heyrst. Það er bara sagt að það sé nauðsynlegt að brjóta niður þetta fjölmiðlaveldi. Það eru allir sammála um það. Vandamálið er að það er verið ekki bara að tryggja að þetta veldi brotni niður heldur er verið að tryggja...

Re: Ákvörðun forseta um staðfestingu fjölmiðlalaga

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 5 mánuðum
InaruS. Það hafa margir kynnst sér þetta frumvarp til breytinga enda ótrúlega stutt. Það hafa margir rökstutt málið. Ég bara nenni ekki að skrifa það aftur. Ég hef svarað þessari spurningu þinni í amk 2 svörum fyrir ofan hérna. Þú verður að hlusta á hvað fólk er að segja áður en þú sakar það um að koma ekki með rök.

Re: Ákvörðun forseta um staðfestingu fjölmiðlalaga

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 5 mánuðum
hrannsi…. Ef þú getur ekki sagt neitt að viti þegiðu þá. Ólafur hefði ekki átt að fresta förinni til Danmörkur. En með yfirgnæfandi hluta fólksins á móti þá ber honum að neita að skrifa undir þessa skömm íslanska stjórnarfarsins. Forsetinn er síðasta bremsan ef að stjórnin bregst því að hugsa um hag þjóðarinnar. Svo kemur Davíð voða saklaus í sjónvarpið til að heilaþvo landið með óábyrgar ásakanir um að vera vanhæfur þegar að hann er sjálfur búinn að nýta sér sýna stöðu sýna til að láta ráða...

Re: Ákvörðun forseta um staðfestingu fjölmiðlalaga

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 5 mánuðum
“ég heyrði tala um enn róttækara, að þingið yrði uppleyst” Ég held að þetta virki þannig að við stjórnarslit eru ákveðinn tími til að mynda nýja stjórn. Ef það tekst ekki þá þarf að blása til kosninga.

Re: Ákvörðun forseta um staðfestingu fjölmiðlalaga

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 5 mánuðum
QUOTE: “ok, það er enginn að segja mér að fréttablaðið sé ekki óháður miðill, sjá bara forsíðurnar hjá þeim, það stendur hve margir lesa Fréttablaðið og svo moggann, auðvitað lesa fleiri fréttablaðið því það er frítt.” Spurning um hversu frítt það verður þegar það er farið á hausinn. QUOTE: “En hvar er DV þarna ? HVERGI útaf það lesa það svo fáir og það hentar ekki Baugi að aðrir viti hvað það er lítið lesið !” DV er var tekið og breytt í pirrað slúðurblað. Að draga það inní þetta vælri eins...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok