Fæ svo mikið af drasli sent til mín allstaðar úr heiminum að ég tékka nánast alltaf á svona hlutum by default. En það er náttúrulega partur af vinnunni. Verst finnst mér þó þegar ég kaupi vörur hér á landi, sérstaklega gerist þetta þegar sérpanta þarf vörurnar, og það eru bandarískar rafmagnssnúrur. Gátu þeir nú ekki drullast til að skella einni íslenskri snúru með. Þetta gerist eginlega hjá öllum.