Úfff…. Ég býst við að þurfa útskýra þetta betur. 10.000 manna talan sem þú talar um og er núna komin upp í 16.000 eru almennir borgarar sem látast vegna beinna stríðsátaka. Þessi tala nær ekki yfir og náði aldrei yfir óbein dauðsföll vegna stríðsins. Dauðsföll af völdum hungurs, lélegrar sjúkraaðstöðu, farsótta og glæpa tengdum fyrrnefndra atburða. Hér er bara verið að tala um tvær mismunandi aðferðir til að reikna út dausðföll. Erfitt er að gefa upp tölur á seinni aðferðinni vegna þess að...