Allir sem hafa eitthvað alvöru vit á tölvum og nota þær mikið, fatta hvað það er mikilvægt að hafa nóg pláss í skjáborðinu sína, sérstaklega þegar maður notar forrit eins og Dreamweaver. Þessvegna stilli ég alltaf í hæstu upplausn, ef hún byrtist vel. Hinsvegar er mjög mikið af fólki sem finnst beinlínis óþægilegt að geta ekki séð iconin sem svaka flykki á skjánum. Eihverntímann breytti ég upplausninni hjá mömmu gömlu og hún varð alveg brjáluð. Hún sagði mér að ég væri alltaf að eiðileggja...