Ég veit ekki hvernig það er í íslenskum skólum, en ef að maður tekur texta, eða hugmyndir annara og notar þær í verkefni þá er maður rekin úr skólanum umsvifalaust. Annars er stór munur á stela og lána… ef að listamaður hefur rétt á að nota stef frá öðrum er það í lagi (löglega séð) en ef að það er eingin réttur, þá á bara að senda manneskjuna í fangelsi. Eins í ritgerðum í skólum hér í Belgíu, ef að þú segjir hvar upplýsingarnar voru fengnar, er það í fínu lagi, annars ekki. Að taka...