Þó að kannibis sé ekki það skaðsamt, er það samt hættulegt. Ef að alkóhól væri fundið upp í dag, mundi það vera lögleitt á íslandi? NEI. Vegna þess að svo margir nota það í hófi, og það hefur fest rætur sínar í samfélaginu, er einign ástæða til þess að banna það. Hinsvegar eru alltaf nokkrir sauðir sem nota það ekki í hófi og valda vandræðum. Sama er með kanibis; margir leiðast út í rugl og valda þá vandræðum. Er svona mikil ÞÖRF fyrir kanibis á íslandi? Er ekki betra að eyða peningnum í...