Ég hafði !ekki! sjéð silence of the lambs þegar ég fór á hannibal (sem er náttúrlega synd, en ég leigði hana daginn eftir) og fannst hannibal bara nokkuð góð. Julia Moore var frekar léleg, en málið er að hún stendur í skugga hinnar leikkonunar. Síðasta atriðið, þetta með morfínið og heilann var alveg hrikalegt. Virkilega ógeðslegt. Vona að ég sé ekki að segja of mikið fyrir þá sem eru ekki búnir að sjá hana.