án þess að vera PS séní spái ég því að þetta sé skref í átt að sjónvarp/tölvu unit. Gaman að sjá linux vera notað í þetta! Næsta skref er að markaðsetja PS3 sem PC tölvu…hafa nógu mikið af portum á vélinni eins og fyrir lyklaborð, firewire, s-video, tölvuskjáakort, 10/100 base, og allt það. Svo spái ég að sony fari að gera sérstakt PS3 distró af linux sem er sérstaklega notendavænt og fullkominn stuðningur fyrir PS3 náttúrlega. Þetta yrði pottþétt eitthvað sem rífur iMac markaðinn af apple!