Ég veit nú ekki hvort ég geti sagt að hann sé þessi týpa, En hinsvegar þá hef ég ekki hugmynd um það í raun og veru, þar sem ég er fyrsta kærasta hans. Ég hef verið með svona hálfvita sem fer illa með stelpur, en ég hætti með honum áður en það fór út í það. Ég hef verið með þessum stráki í 1 frábært ár og nokkra mánuði, og þetta hefur verið svona “ömurlegt” í 4 mánuði með sambandið okkar. Ég vill auðvitað neita þessu og segja að þú hafir rangt fyrir þér, en ég get ekki sagt það því ég veit...