Neinei afhverju ætti ég að kalla þig hræsnara fyrir þessa skoðun ? Meina ef þú hefur þessa skoðun og segir hana, og stendur við hana. þá geturu ekki verið mikill hræsnari með þann hlut. Æji ég veit það ekki, eins og ég sjálf er feit.. Mig langar að klæða mig vel ;P (þó ég geri það reyndar ekki, tími ekki að kaupa mér föt því planið er að léttast, og nenni ekki að kaupa föt sem duga svo bara skammt.. ) En samt sem áður feitt fólk vill líka alveg geta klætt sig smart ^^