Það gæti orðið smá flókið fyrst þau eru bæði orðin svona fullorðin, og kannski ekkert vön að vera nálægt öðrum kynjum af dýrum. En það er samt alveg hægt, tekur stundum smá tíma. Þurfa venjast lyktini af hvort öðru. Í mínu tilfelli með fullorðin kött og hund sem var að verða fullorðinn, að hundurinn minn var voðalega æstur í köttinn ekki að skaðann heldur að skoðann og þefa af honum og svona. Og kötturinn ofsalegt snobb og skíthræddur við hundinn, Við vorum mest hrædd um að kötturinn myndi...