Er bara búin að bjóða henni þetta einu sinni, eða 1 sinni mæðravernd og einu sinni sónar, ekkert meir.. Og ég svara alveg fyrir mig, það bara þíðir ekki.. Stundum læt ég mig hafa það, því ég nenni stundum einfaldlega ekki að tuða 30 sinnum á dag í henni. Þannig endilega komdu með eitthvað töfra ráð fyrir mig, þar sem það virkar ekki að þegja… Það virkar ekki að svara fullum hálsi og missa sig Það virkar heldur ekki að tala við hana á rólegu nótunum. Ég þarf eitthvað töfraráð held eg nú bara