Neinei, ég á við að báðir aðilar (hvort sem þeir séu hlyntir eða á móti þessu) ýja allir að þessum blessuðu rökum sínum og svo þegar þeir eru BÁÐIR tregir að láta þetta eiga sig fara þeir oft út í að tala um heimsku hins aðilans og að hann skilji ekki rök.. En jáá, þetta umræðuefni er orðið frekar þreytt, en samt þrjóskast maður til og segir eitthvað ^^