Já, en það kemur allt í ljós 2.febrúar. Vona það besta bara. En einhvernveginn kæmi það mér ekki á óvart ef ég greinist, þar sem eg hef ekki verið sú besta í hollustuni á meðgöngunni. Jújú borða fullt af hollu og svona. En hef asnast of mikið með koffein drykkju til dæmis. Drukkið meira en 2 kaffibolla á dag, og þá daga sem ég drekk ekki kaffi hef ég fengið mér kók :/ Þó að ég hef reynt að halda mig við kristalinn að mestu! Og svefninn fór mikið í rúst hjá mér, eina vikuna er hann réttur en...