Ég er svo sammála þér ! Þekki nokkra sem eru svona, og mér finnst það frekar leiðinlegt! Einu sinni var ákveðið að hafa smá chill kvöld og drekka, hlusta á tónlist, spila, tala saman.. Neinei þessir ónefndu aðilar mættu, drukku sig blindfulla og voru hálf leiðinlegir bara. Og aftur og aftur, og alltaf reynt að tala þá til.. Svo einfaldlega var þeim ekki boðið á endanum (ég var ekki með í öll skiptin, því eg sjálf drekk / drakk ? ekki mikið eða oft) En þeir fóru í fýlu og voru brjálaðir hvað...