Well, þú hafðir rétt fyrir þér :D Fór á fund, og hún var bara mjög almennileg við mig. Og var bara að pæla hvar ég kæmi til með að vera með barnið og athuga líðan, sambandið á milli mín og tengdó og kærastans og svona, og hvernig stuðning ég hefði á bakvið mig. Og hún sagði eitthvað um að amma mín hafi sagt henni frá þessu með aldurs muninn og ég væri eitthvað stressuð yfir því og svona. (eg varð ekkert stressuð fyrr en ég vissi að það átti að ræða þetta við mig! xD) Og hún var bara að...