Fullkomið kerfi = með flestum þeim möguleikum sem þú gætir mögulega þurft á að halda beint “úr boxinu”. Það er notendavænt þótt það geri ekki hlutina eins og Windows gerir þá. Tilraunir hafa sýnt að fólk sem er ekki of vant Windows nær alveg að sinna sínu leikandi í helstu viðmótum á Linux. Það sem fær flesta til að halda að Linux sé ekki notendavænt er byggt á því að fólk er vant því að gera hlutina á ákveðinn hátt í Windows og ef það er ekki hægt á sama hátt í Linux þá er það bara kerfinu...