ég geri það þannig að ég fer geri ctrl+alt+f2, logga mig inn og keyri xinit – :2. Þá fírast upp X og þá get ég keyrt upp gnome-session eða rdesktop (þægilegt) og flakka svo á milli ctrl+alt+f7 og ctrl+alt+f9. Það er _fræðilegur_ að þú sért með leiðinlegan skjákortsdriver sem fílar illa slíkt flakk.