Kóðinn á bak við klippurnar hefur ekki breyst í amk. 2 ár sem bendir til að málið er líklega þín megin. Kóðinn er settur upp til að vera eins samhæfanlegur og hægt er með tilliti til Windows, Mac og Linux.
Þær hafa þá keypt sýningarrétt sem heimilar endurbirtingu í öðrum löndum. Það er t.d. mjög algengt að íþróttaviðburðir séu teknir úr loftinu á Skjánum því einhver annar á réttinn.
Það er ekki hægt. Þær hafa bara dreifingarrétt á sínu efni í Bandaríkjunum og svo hafa aðrir aðilar (RÚV, Skjár Einn, Stöð 2) keypt réttinn á þeirra þáttum á Íslandi.
Eldveggur ætti ekki að loka fyrir MSN nema þá að vera afskaplega heimskulegur. MSN býður upp á eitthvað tól til að prófa tenginuna og ætti að koma upp takki sem startar því með villuboðunum.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..