Nokkrar slæmar rangfærslur þarna. Annarstaðar í heiminum, í þeim löndum sem Landsíminn er alltaf að bera sig við þá er hægt að fá ADSL tengingu fyrir mun minni pening, þar er hægt að setja splitterinn upp sjálfur og sleppur þar með að borga einhverjum frá símafyrirtækinu að setja það upp. Það hefur alltaf staðið til boða að setja þetta sjálfur upp. það að verkum að það er bara eitt modem á markaðnum sem virkar, þetta modem kostar 20-30þúsund og gengur ekki á Windows2000 seinast og ég vissi....