Til hamingju með að hafa náð að hleypa mönnum upp, það var greinilega tilgangurinn ;) Við höfum heyrt um ameríska bíla, ég á tvö stykki, breytan Blazer K5 og 86 módel af Transam. Bróðir minn á svo 74 módel af Transam með 455. Svo á ég 283, 350 og 400 sbc á lager fyrir utan allt hitt draslið (á fullan gám af amerísku dóti). Ég hlýt því að geta talist hlynntur amerískra bíla :) Flestir hér eru áhugamenn um evrópska og japanska. Við höfum kannski ekki staðið okkur nógu vel að skrifa um ameríska...