Mismunandi bílar drífa mismunandi eftir færi. Þungir bílar komast oft ekki eins hratt yfir og þeir léttari í léttu færi en þegar færið þyngist þá kafa þeir þungu oft framúr. Ég hef reynslu af hvortveggja, ég átti langa súkku á 33“, B20B vél (uppgerð og tjúnuð :), Mazda vökvastýri ofl. Nú hef ég átt Blazer K5 með 38”, 350/TH350, NP208, Dana44/12 bolti, læstur framan og aftan, 4,88 ofl. ofl. Ég er miklu ánægðari með trukkinn þó að súkkan hafi staðið fyrir sínu. JHG