Málið var það með þessa mynd að hún átti að höfða meira til kvennmanna. Costner sló náttúrulega í gegn í Dansar við úlfa og sú mynd höfðaði einmitt til kvennmanna jafnt og karlmanna. Það sem íslenskir KARLMENN verða að gera þegar þeir ætla að horfa á myndir er að hugsa ekki um fyrrverandi myndir viðkomandi leikara. Auðvitað var myndin alltof löng, en hún var alls ekki “léleg”. Atriðin voru mjög góð, förðun góð, kvikmyndataka og hljóðsetning snild. Tækni og val á tökustöðum frábær. Það þarf...