Iss, þeir eiga eftir að sleppa við fangelsi. Ég skal líka lofa ykkur því að þeir hlægja að okkur öllum hinum vegna þess að þeir komast upp með þetta með meiru. Mikið af þessu fer að fyrnast vegna þess að svona brot fyrnast á ákveðnum tíma. Ég var að vinna hjá einu olíufélaginu og ein stelpan sem var að vinna með mér þekkti einn yfirmanninn “náið” hann sagði sjálfur að það væri ótrúlegt hvað “fólk væri heimskt” að það skyldi ekki fatta þetta fyrr og sjá þetta í fleiri fyrirtækjum....