Asnalegasta hugmynd sem ég hef nokkurn tíman heyrt um körfubolta. Ég spilaði lengi og mér finnst fáránlegt að hætta með 3 stiga skotin. Það er ekkert skemmtilegra en að sjá leik þar sem góð 3.stiga skot eru tekin, sérstaklega á síðustu mínútum leiks eða í byrjun. Hvernig væri að hætta með þessi “time out” og láta leikinn rúlla bara áfram án stoppa eins og í handbolta og fótbolta. Leyfa bara 1 time out í fyrri hálfleik og 1 í seinni, þá myndi maður ekki missa áhugan á leiknum þegar leikhlé...