ég var að lesa greinina og þar er talað um að hver gefur slíkt tæki sem getur drepið þann sem fær gjöfina. Bíddu nú við… Má ég þá ekki gefa syni mínum bíl, reyðhjól, hlaupahjól og svo framv, því að ef hann er á því útá götu getur hann alveg eins lent í banaslysi og eins og með radarvara. Þetta er virkilega þröngsýnn hálviti sem skrifar greina, hann heldur því fram að það eina sem maður notar radarvarann til að gera er að brjóta löginn endalaust, alltaf þegar maður er með hann. Þvílíkur...