Ég held að um leið og menn eru farnir að venjast hvor öðrum betur og Nistelroy og fleiri komnir úr meiðslum að þá smelli þetta allt saman. Athugum líka eitt, Manchester hefur allt að vinna og auðvitað eru væntingar margra miklar. En hve lengi getur Arsenal haldið út að tapa ekki leik? Ég held að þegar þeir falla (tapa leik) að þá verður fallið hátt og fleiri tapleikir koma í kjölfarið. Ferguson er ekki af baki dottinn, gefum þessu 2-3 vikur, þá verður Manchester komið í topp 3.