Þetta sem þú ert að segja er bara rugl, alltaf þegar eitthvað svona er ákveðið fram í tímann eru langmestar líkur að þú frestir því endalaust eða gefist upp strax, það sem virkar er að breyta viðhorfi sínu strax, bara með næstu máltíð ef útí það er farið.