Ég keypti mér þetta hjá perform um daginn - http://www.perform.is/product_info.php?cPath=48&products_id=85 þetta er tveggja mánaða skammtur fyrir 4k, ekkert svo dýrt ef maður spáir í því. það er alveg að virka fyrir mig, allavega sef ég eins og klettur en ef það er eitthvað að auka hormóna þá er það bara bónus finnst mér.+ En annars held ég að þetta ZMA sé allt svipað, náttúrulega patened uppskirft af steinefnum og þess vegna má það heita ZMA.