Þekkti reyndar ekki til þessa manns, en ég gat lesið að hann er frekar anti-steroids.. En staðreyndirnar eru sú að frá ca. 1800 til 1950 þar sem sterar komu fram í sviðsljósið voru heimsmetin í æfingum eins og t.d. bekkpressu ekki nema .. 160 kg eða eitthvað svoleiðis. Frá 1950 hafa þau nánast þrefaldast. Það getur vel verið að hann segist vera anti-sterar, en líkurnar á því að hann sé eitthvað freak of nature þegar það kemur að genum svo hann geti kept við menn sem nota stera tel ég vera...