Hunsaðu manninn fyrir ofan; HTML er ekki forritunarmál, og fyrir utan það að venja þig á að skrifa einhverskonar kóða, þá kennir HTML þér ekkert í forritun. C++ er töluvert erfitt forritunarmál. Gúrúar grínast oft með að það sé enginn sem kann C++ almennilega. Ég hef ekki snert java, þannig ég ætla ekki að fara út í það. En þó ég hafi hins vegar heldur ekki snert Python eða Ruby, þá tel ég þau bæði vera góð tungumál fyrir byrjendur og ef ég myndi ‘kenna’ einhverjum að forrita, þá myndi ég...