“Hvaða forritun er best í þetta” .. þessi spurning er hálf asnaleg, en þó þætti mér undarlegt ef flash væri mikið notað í slíka hluti. Öll tungumál sem hafa XML “parsing library” eru fín fyrir þetta, en það eru örugglega til slík library fyrir nánast öll tungumál. En til þess að leysa vandamálið eru í raun tvær lausnir þar sem þú fórnar annaðhvort hraða eða minni. Þú gætir sleppt því að lesa skránna inn í minnið og slegið upp í skránni á disknum, en það væri töluvert hægt með svona mörg...