Fyrirgefðu, en ertu eitthvað þroskaheftur vinurinn? Ég hef verið á sjá þó nokkrum sinnum síðan ég var gutti. Yngstur með pabba þegar ég var 11 ára, vann svona þegar mig langaði, var bara krakki. Svo þegar ég var 15 og 16, og núna þetta sumar. Hefurðu einhverja hugmynd um þessa vinnu? Venjulegar vaktir eru kannski 6/6 af/á.. Það þýðir 12 tíma á sólarhring í vinnu, og ef maður er á útilegubát ertu jafnvel útí í 10-14 daga. Hefur þú nokkurn tímann unnið það sem samsvarar næstum heilum...