Ég er tiltölulega nýlega kominn úr 4.5 árs sambandi, sem ég byrjaði þegar ég var 16 ára. Ekki var það bara fyrsta sambandið sem entist að sjálfsögðu alltof lengi fyrir ungling, heldur fór það frá smá dúlleríi yfir í að búa saman og vera fullorðin á núll komma einni. Það eru rúmlega 8-9 mánuðir síðan við hættum saman, og á síðustu mánuðum hefur mér liðið betur og gengið betur í lífinu en nokkurntímann áður. Fólk þarf að fara rólega í þetta, og jafnvel, eins og einhver sagði, deita meira og...
Nei nei, þetta er heilagur sannleikur vinur. Ég skellti mér í þetta á þriðjudaginn og ég er, eins og ég sagði fyrir ofan, kominn á allt annað stig í tilverunni. Ég held líka að ég sé byrjaður að lýsa í myrkri. Þetta er alveg frábært.
Heyrðu, fyrirgefðu. Ég póstaði einhverju rugli hérna um daginn, en ég hef séð ljósið. Ég byrjaði á þessu á þriðjudaginn og ég held einfaldlega að ég sé kominn á allt annað stig í tilverunni. Ég breytti notendanafninu mínu til þess að endurspegla það.
Til hamingju með að hafa skrifað heimskulegasta póst á huga. Þú átt skilið verðlaun. P.S: Himalaya salt er nákvæmlega eins og allt annað salt. Eini munurinn er sá að það er kannski ekki hreinsað eins vel og bara venjulegt borðsalt. Þú færð þessvegna litaða kristalla, og svo framvegis.
Ég veit ekkert nákvæmlega hvar ég hef séð þetta.. en ég hef séð þetta mörgum sinnum. Bætt við 1. desember 2011 - 17:05 Þetta eru náttúrulega “grunnhreyfingarnar”
The big 6.. ætli við getum ekki bara kallað þær 6 grunnæfingarnar. En þær eru oft kallaðar “the big 6”. Dedd, beygja, bekkur, róður, pressa og í raun upphýfingar. Þaes, dedd + beygja, horizontal push + pull, vertical push + pull.
Þetta er ansi algengt, eða þannig. Þegar ég æfði körfubolta lentu 2-3 sem æfðu með mér í þessu. Ég held að þetta sé kallað beinhimnubólga. Þú ættir bara að kikja á lækninn þinn. Held að það sé lítið að gera við þessu annað en að slappa af, en farðu bara til læknis með þetta.
Já.. djöfuls bekkpressuhommar. Ekki það að það sé nokkuð að bekkpressunni. Hún er einfaldlega möst(ein af “the big 6”) en ef ég vill vita hvort einhver sé sterkur spyr ég frekar “Hve miklu squattarðu?” eða “Hvað ertu að toga í deddi?”
Ekki heyrt um það. Ég er ansi slitinn eftir liftingar og eftir að stækka svona 10 cm á einu ári þegar ég var ~15 eða eitthvað(á bakinu).. Ekkert með neitt á maganum samt eða neitt, og kerlingarnar virðast fíla þetta.
Mér skilst á mínum rannsóknum og líka á heimilislækninum mínum að það sé í raun ekkert sem getur lagað slit af einhverju viti. Eða, það geta verið að það séu einhverjar laser meðferðir sem hjálpa, en krem, “tæki” og annað eru bara lygar.
Átti reyndar erfitt með að skilja niðurstöðurnar úr prótein rannsókninni almennilega, lækaði aðallega hitt. :) Þú mátt endilega útskýra þær frekar ef þú ert fær um það. Bætt við 23. nóvember 2011 - 22:20 Reyndar.. las betur yfir þetta og titillinn segir í raun allt. Áhrif æfinga sem auka prótein framleiðslu halda áfram 24 tíma eftir æfingu, s.s. ekkert vera að flýta sér etc. En það gerir það hins vegar ekkert verra að taka það bara eftir rækt :)
Ég er búsettur í Danmörku eins og er og tel mig nokkuð fróðann um þetta málefni, þar sem ég hef kynnst bæði bestu og verstu hliðum múslima og annarra útlendinga. Ég vann í matvörubúð í 8210 í Árósum. Það er hverfi sem er troðfullt af útlendingum og er mikið um vesen þarna. Þar heldur meðal annars gengi til og þó það hljómi hallærislega – og þó þessir menn séu fæðingarhálfvitar af verstu sort – þá eru þeir tiltölulega hættulegir. Þeir stunduðu það í góðann tíma að labba inn í búðina, fylla...
Það er því miður alltof auðvelt að ná sér í einhverskonar titil í þessum bransa. Það sem gerist þegar fólk fær titil er að nýgræðingar ganga samstundis út frá að viðkomandi sé bara sérfræðingur í líf- og íþróttafræði eða eitthvað. Þessi “þjálfari” gæti alveg eins bara verið einn af þeim sem vinna bara í gymminu. Hér í DK getur fólkið sem situr í afgreiðslunni og svo framvegis gert plön fyrir þig og ráðlagt þér um kostinn þinn. Það er að sjálfsögðu eitthvað menntað í þessu, en ekki...
Skemmtilegt. Ég hélt einhvernveginn maður þyrfti betri tölur en þetta(no offense) til þess að geta keppt eitthvað af viti. Ég á svipaðar tölur nefnilega. Ég toga mjög líklega 200kg núna bráðum í deddi.. Væri líklega búinn að því en ég meiddi mig á úlnlið á fylleríi.
Nei nei, var nú ekki endilega að segja það. Kannski var sjálfshatur full sterkt til orða tekið. En á hinn bóginn er það engan veginn ‘venjulegt’ að segja einfaldlega “ég er ljótur”.. Í sambandi við hvar væri best að byrja; stökktu bara yfir á heilsu og spurðu þar. Það eru margir vitrir menn þar. En hvað sem þú gerir, ekki einbeita þér mikið af niðurstöðum samstundis. Þú átt eftir að verða talsvert sterkari mjög fljótt, bara við það að taugakerfið þitt venst lyftingum. Það er ekki óalgengt að...
Kjálkavöðvarnir þjálfast líka. Þú bítur saman osvfr og spennir kjálkavöðvana. Ofan á það stækka vöðvarnir bara af testosteróni. Þegar þú kemst á kynþroskaskeiðið, þá færðu sjálfkrafa stærri vöðva, eins og þú veist væntanlega, þó þú sért ekki að lyfta.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..