Mikið rét.. En eins og ég skrifaði hérna fyrir neðan, þá eru magavöðvarnir ekkert öðruvísi vöðvar en nokkrir aðrir. Fólk heldur að maður eigi endilega að gera mörg sett af.. 50 magaæfingum, eða eitthvað álíka, og það oft í viku, sem er 140% þvæla. Í fyrsta lagi eru “magaæfingar”(sem þýðir vanalega situps) slæmar fyrir bakið. Í öðru lagi þá stækka magavöðvarnir við það sama og allir aðrir vöðvar. 3 sett af t.d. 10 reps með einhverri þyngdri æfingu. T.d. cable ab curl, þar sem maður er reyndar...