Haha, já, það er mikið rétt. =) En slíkar villur væru ekki “networkið er hundleiðinlegt”, og þær myndu ekki sýna sig í einhverju laggi þegar þú opnar folder, eða einhverju álíka asnalegu. Þessir hlutir eru pirrandi, en þeir gera ekki stýrikerfið bugged. Ég veit ekki - ég lít allavega á bugs eins og alvarlegar villur í kóðanum sem gætu t.d. valdið tjóni. Eytt óvart öllu eins og villan í leopard, eða smá villa í einhverri lykkju sem gerir einhvern kóða mun hægari en hann ætti að vera.