Þú ferð að mestu leiti með rétt mál, en flest tungumálin sem voru nefnd voru ekki einungis imperative. C++, Java og C# eru öll multi-paradigm - öll imperative ef þú vilt, en einnig er hægt að hanna kóðann þinn með fókus á OOP. Að sjálfsögðu er kóðinn gerir allt í OO kóðanum þínum að mestu leiti imperative, en það verður að sjálfsögðu að vera einhver lína á milli “OOP” og “imperative”, svo að þetta sé ekki bara allt kallað “imperative programming with objects.” En já, svo má bæta við að C#...