Það er engaveginn sönnun félagi. Ég get labbað út, fundið random náunga og kallað hann verkfræðing. Ég er ekki að segja að það sé endilega það sem hefur gerst, en þú ert samt sem áður að halla þér að heimildum sem eru klárlega biased. Þessir gaurar eru þarna af þeir að þeir vilja trúa því sem þeir eru að segja. Ef þú tækir saman fullt af verkfræðingum, eðlisfræðingum osvfr, sem vissu ekki hvað þeir ættu að gera, og létir þá svo rannsaka þetta mál, hverju heldur þú að þeir myndu komast að?