Jújú, þetta meikar svosem sens, og ég hef eitthvað spáð í þessu sjálfur. Í flestum tilfellum myndi maður reyna að finna stóra hópa af pixlum sem eru að sjálfsögðu tengdir(Einhverskonar tákn) sem eru einnig töluvert öðruvísi en bakgrunnurinn. En það er, eins og ég sagði, mun erfiðara en að segja það vegna þess að það gæti alltaf komið lína í gegnum orðið, og það gæti ruglað forritið. Ofan á það, þá væri hægt að nota einhverskonar orðabók til þess að vera viss um að þetta orð sé til, ef maður...